Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hampjurt
ENSKA
hemp plant
DANSKA
hamp
SÆNSKA
hampa
FRANSKA
chènevis chanvre, chanvre
ÞÝSKA
Hanf
LATÍNA
Cannabis sativa
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Hampolía
Afurð úr olíuvinnslu sem fæst við pressun á hampjurt og -fræi.

[en] Hemp oil
Product of oil manufacture, obtained by pressing of hemp plant and seed.

Skilgreining
[en] hemp is a commonly used term for varieties of the Cannabis plant and its products, which include fiber, oil, and seed. In many countries regulatory limits for concentrations of psychoactive drug compounds (THC) in hemp encourage the use of strains of the plant which are bred for low tetrahydrocannabinol (THC) content or otherwise have the THC removed. Hemp is refined into products like hemp seed foods, hemp oil, wax, resin, rope, cloth, pulp, and fuel (Wikipedia)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 575/2011 frá 16. júní 2011 um skrána yfir fóðurefni

[en] Commission Regulation (EU) No 575/2011 of 16 June 2011 on the Catalogue of feed materials

Skjal nr.
32011R0575
Athugasemd
Tegundin Cannabis sativa gengur undir ýmsum heitum; talað er um hamp eða hampjurt þegar plantan er ræktuð vegna trefjanna sem eru notuð í snæri og því um líkt, en kannabisplöntu þegar hún er ræktuð vegna vímuefnanna.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
hampur
ENSKA annar ritháttur
hemp

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira